föstudagur, 25. janúar 2008

Arftakinn?

Nú er Alfreð Gíslason búinn að kyssa okkur bless og við tekur baktjaldamakk um nýjan landsliðsþjálfara, það er ekki auðvelt að fylla skarð toppþjálfara.

Mun Hlíðarendastúkan troða Geir Sveinssyni sem "drengi góðum" eða tekst varðmönnum handknattleiksins að standa vörð um landliðsþjálfarastöðuna og fá í hana þjálfara sem hefur náð árangri?

Það verður forvitnilegt að fylgjast með því næstu 2-3 vikurnar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er nú annar hlíðarendapiltur sem væri vænni og betri kostur. Dagur nokkur Sigurðsson.

Nafnlaus sagði...

Guðjón Þórðarson er rétti maðurinn í djobbið.

Króna/EURO