Nú hafa þrír skósveinar þingflokks Sjálfstæðiflokksins komið fram í Kastljósinu og reynt að verja skipan Þorsteins Davíðssonar sem héraðsdómara. Þetta eru þeir Pétur Blöndal, Sigurður Kári og Birgir Ármannsson.
Einnig hefur settur ráðherra komið fram í sama þætti með og haft frammi eftirminnilegan valdhroka og ógleymanlegar "rökfærslur".
Eftir stendur að málið er enn á allra vörum, og forkálfar samstarfsflokksins keppast við að gagnrýna gjörðina.
Nú er búið að afgreiða fjóra í Kastljósinu. Næsti takk.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
domaraskipan.net
domaraskipan.net
nafnlaus nr. 2; ee
Skrifa ummæli