mánudagur, 25. febrúar 2008

Þjálfari 5

Ég er soldið spenntur að vita hver verður næsti landsliðsþjálfari í handknattleik - það á víst að tilkynna um þetta á eftir.

Var að spá hvort hann verði kynntur sem fimmti besti kosturinn í stöðuna, svona af því fjórir hafa sagt Nei.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heimildir mínar segja að tekinn hafi verið upp gamall samningur við landsliðsþjálfara, launatölurnar margfaldaðar með tveimur og skrifað undir við Guðmund Þórð Guðmundsson.

Spurning hvort Einar Þorvarðason verði enn einusinni aðstoðarþjálfari

Nafnlaus sagði...

Spurning hvort þeir hafi dottið íða félagarnir og Þorbergur tekur við þessu! nei bara smá pæling hehe

Runar sagði...

Ég ætlaði einmitt að skjóta á Þorberg

Nafnlaus sagði...

Gummi Gumm aðal og Óskar Bjarni aðstoðar

Króna/EURO