föstudagur, 15. febrúar 2008

Ekki Geir



Staðreyndir um þjálfunarreynslu og árangur Geirs Sveinssonar.

ü Geir hefur þjálfað m.fl. í tvö heil tímabil, leiktíðina 1999-2000 og 2000-2001. Hann hætti þjálfun um mitt tímabilið 2001-2002.

ü Þau tvö heilu tímabil sem GS þjálfaði m.fl . Vals var árangurinn afar slakur. Liðinu var spáð velgengni í árlegri spá forráðamann liðanna fyrir mót en árangurinn var í engu samræmi við væntingar.

ü Tímabilið 2000-2001 er leikmannahópur Vals skipaður 12 leikmönnum sem voru eða urðu síðar landsliðsmenn. Þar af voru 2 leikmenn sem höfðu verið valdir í heimsliðið og einn átti eftir að njóta þess heiðurs síðar á sínum ferli. Leikmannahópur Vals þessa leiktíðina er sennilega sterkasti leikmannahópur sem nokkurt lið hefur teflt fram í handknattleik karla á Íslandi. 3 sem Liðið lauk keppni í deildinni í 7. sæti með jafn mörg stig og ÍR. Valur vann 11 leiki og tapaði 11. Þeir duttu út úr úrslitakeppninni í undarúrslitum fyrir Haukum.

ü Tímabilið 1999-2000 er leikmannahópur Vals skipaður 10 leikmönnum sem voru eða urðu síðar landsliðsmenn. Þar af var einn leikmenn sem hafði verið valdinn í heimsliðið og annar átti eftir að njóta þess heiðurs síðar á sínum ferli. Liðið lauk keppni í deildinni í 9. sæti, vann 9 leiki, gerði 2 jafntefli og tapaði 11. Liðið komst ekki í úrslitakeppnina.

ü GS hefur mjög litla reynslu af þjálfun, einungis rúm tvö tímabil. Það eru rúm 6 síðan GS kom að þjálfun. Árangur hans miðað við mannskap er einn sá slakasti sem um getur.

NISSAN deild karla 2001

Meistaraflokkur

Skrifað 4. október 2007 kl. 11.02

ATH: Taflan ekki rétt – Valur endaði í 7. sæti…

Nr.

Félag

Leik

U

J

T

Mörk

Nett

Stig

1.

KA

22

16

0

6

573:527

46

32

2.

Haukar

22

15

0

7

632:551

81

30

3.

Fram

22

15

0

7

589:498

91

30

4.

Afturelding

22

14

0

8

603:541

62

28

5.

Grótta KR

22

14

0

8

537:531

6

28

6.

FH

22

12

0

10

530:497

33

24

8.

ÍR

22

11

0

11

500:494

6

22

7.

Valur

22

11

0

11

521:490

31

22

9.

ÍBV

22

9

0

13

566:591

-25

18

10.

Stjarnan

22

9

0

13

561:581

-20

18

11.

HK

22

6

0

16

534:594

-60

12

12.

Breiðablik

22

0

0

22

437:688

-251

0

Valur = 12 landsliðsmenn, 3 valdir í heimslið

NISSAN deild karla 2001

markverðir

Leikir

M

G

2m

R

Egidijus Petkevicius

8

Roland Eradze

21

1

1

Stefán Þór Hannesson

13

Útileikmenn

Leikir

M

G

2m

R

Arnar Þór Friðgeirsson

2

Bjarki Sigurðsson

19

23

1

2

Daníel Snær Ragnarsson

21

53

3

7

1

Egidijus Petkevicius

8

Fannar Örn Þorbjörnsson

16

12

2

5

Freyr Brynjarsson

20

34

1

2

Geir Sveinsson

12

11

7

5

Gísli Óskarsson

2

Hannes Jón Jónsson

14

7

5

Ingvar Þorsteinn Sverrisson

19

39

2

4

Júlíus Jónasson

21

46

12

22

1

Markús Máni Michaelsson

21

69

8

11

Ragnar Þór Ægisson

3

1

1

1

Roland Eradze

21

1

1

Sigfús Sigurðsson

8

15

3

2

Snorri Steinn Guðjónsson

20

63

3

1

1

Stefán Þór Hannesson

13

Sveinn Sveinsson

2

Theódór Hjalti Valsson

15

2

5

3

Valdimar Grímsson

21

97

4

6

Valgarð Thoroddsen

21

30

4

4

Nissandeild ka. 2000

Meistaraflokkur

Skrifað 4. október 2007 kl. 10.59

Nr.

Félag

Leik

U

J

T

Mörk

Nett

Stig

1.

Afturelding

22

16

1

5

552:510

42

33

2.

KA

22

12

4

6

578:499

79

28

3.

Fram

22

13

2

7

558:518

40

28

4.

Haukar

22

11

4

7

579:546

33

26

5.

ÍBV

22

11

4

7

521:509

12

26

6.

Stjarnan

22

11

2

9

515:508

7

24

7.

FH

22

9

5

8

496:486

10

23

8.

HK

22

10

1

11

550:544

6

21

9.

Valur

22

9

2

11

492:491

1

20

10.

ÍR

22

7

4

11

518:547

-29

18

11.

Víkingur

22

4

7

11

518:570

-52

15

12.

Fylkir

22

1

0

21

460:609

-149

2

Valur = 10 landsliðsmenn, 2 valdir í heimslið

Nissandeild ka. 2000

markverðir

Leikir

M

G

2m

R

Axel Stefánsson

22

1

1

Benedikt Ólafsson

5

Bjarki Sigurðsson

20

44

1

5

Daníel Snær Ragnarsson

21

52

3

3

Davíð Örn Ólafsson

17

31

4

3

Einar Örn Jónsson

19

19

1

5

Fannar Örn Þorbjörnsson

6

1

Ingimar Jónsson

13

16

Ingvar Þorsteinn Sverrisson

10

9

1

Júlíus Jónasson

21

48

8

18

1

Kári Marís Guðmundsson

18

7

5

5

Markús Máni Michaelsson

20

93

6

9

Stefán Þór Hannesson

16

Útileikmenn

Leikir

M

G

2m

R

Einar Örn Jónsson

19

19

1

5

Fannar Örn Þorbjörnsson

6

1

Freyr Brynjarsson

16

23

2

7

Ingimar Jónsson

13

16

Ingvar Þorsteinn Sverrisson

10

9

1

Júlíus Jónasson

21

48

8

18

1

Júlíus Þór Gunnarsson

18

18

1

Kári Marís Guðmundsson

18

7

5

5

Markús Máni Michaelsson

20

93

6

9

Ragnar Þór Ægisson

2

Snorri Steinn Guðjónsson

15

30

2

Stefán Þór Hannesson

16

Theódór Hjalti Valsson

14

18

4

10

1

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er ítarleg samntekt hjá þér Einar og er góður rökstuðningur á því sem þú talaðir um hér um daginn.

Nafnlaus sagði...

Sæll. Geir hætti ekki með Val tímabilið 2001-2002. Hann kláraði, Valur fór í úrslitin á móti KA og tapaði. Svo skulum við muna að árið á undan voru Haukarnir með frábært lið, líkt og Valur, og þetta fór í oddaleik og mikla spennu. En sjálfur vil ég fá útlending í landsliðsþjálfarastarfið, en held að Geir sé ekkert slæmur kostur. En ef við viljum fá Íslending, og þá besta þjálfarann á lausu, þá er það Viggó Sigurðsson. En það er bara ekkert að fara að gerast. Mbk.

Króna/EURO